Ný vefsíða GEST

Ný vefsíða GEST

Alþjóðlegur jafnréttisskóli (GEST) hefur opnað nýja vefsíðu. Alþjóðlegur jafnréttisskóli er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins. Meginmarkmið skólans er að skipuleggja og bjóða upp á nám og þjálfun sem miðar að því að auka getu stofnana og...

Hádegisfyrirlestrar RIKK

Hinn 27. janúar næstkomandi hefst fyrirlestraröð Rannsóknastofu í kvenna – og kynjafræðum (RIKK) á vormisseri. RIKK er ein helsta samstarfsstofnun EDDU – öndvegisseturs. Fyrirlestrarnir verða haldnir í stofu 132 í Öskju og verða annan hvern fimmtudag....

Kreppa og endurnýjun: Annað kall

EDDA – öndvegissetur, NORDWEL og REASSESS kalla eftir ráðstefnupappírum fyrir ráðstefnuna Crisis and Renewal: Welfare States, Democracy and Equality in Hard Times. Skilafrestur á útdráttum er 1. febrúar næstkomandi. Smellið hér til að fá nánari...
Verkefni EDDU styrkt af Rannís

Verkefni EDDU styrkt af Rannís

Í lok síðustu viku tilkynnti Rannís um úthlutanir úr Rannsóknarsjóði fyrir árið 2011. Á meðal styrkþega voru tveir þátttakendur í EDDU, þau Arna Hauksdóttir og Kristinn Schram, sem bæði hlutu rannsóknarstöðustyrk til 3 ára. Verkefni Örnu ber heitið Áhrif...