Blaða- og fréttamennska á átakatímum

Blaða- og fréttamennska á átakatímum

  Seinni fyrirlestur Kunda Dixit Í fyrirlestrinum mun Kunda Dixit fjalla um átakafréttamennsku. Hann hefur skrifað mikið um blaðamennsku og kennir rannsókna­ og átakablaðamennsku (conflict reporting) við Kathmandu­háskóla og fleira sem teng­ ist menntun og þjálfun...