by Elín Björk | Oct 1, 2017 | Events, Events @is, News
The RINGS Conference “Feminist Resistance to the Rise of Nationalism and Populism” will be held 4–6 October 2017 at the University of Iceland. It is organized by the EDDA Research Center and RIKK – Institute for Gender, Equality and Difference in collaboration with...
by irma | Jan 25, 2011 | Events @is
Alþjóðlegur jafnréttisskóli (GEST) hefur opnað nýja vefsíðu. Alþjóðlegur jafnréttisskóli er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins. Meginmarkmið skólans er að skipuleggja og bjóða upp á nám og þjálfun sem miðar að því að auka getu stofnana og...
by irma | Jan 24, 2011 | Events @is
Hinn 27. janúar næstkomandi hefst fyrirlestraröð Rannsóknastofu í kvenna – og kynjafræðum (RIKK) á vormisseri. RIKK er ein helsta samstarfsstofnun EDDU – öndvegisseturs. Fyrirlestrarnir verða haldnir í stofu 132 í Öskju og verða annan hvern fimmtudag....
by irma | Jan 17, 2011 | Events @is
EDDA – öndvegissetur, NORDWEL og REASSESS kalla eftir ráðstefnupappírum fyrir ráðstefnuna Crisis and Renewal: Welfare States, Democracy and Equality in Hard Times. Skilafrestur á útdráttum er 1. febrúar næstkomandi. Smellið hér til að fá nánari...
by irma | Jan 10, 2011 | Events @is
Í lok síðustu viku tilkynnti Rannís um úthlutanir úr Rannsóknarsjóði fyrir árið 2011. Á meðal styrkþega voru tveir þátttakendur í EDDU, þau Arna Hauksdóttir og Kristinn Schram, sem bæði hlutu rannsóknarstöðustyrk til 3 ára. Verkefni Örnu ber heitið Áhrif...
by irma | Nov 14, 2010 | Eilífðarvélin, Events @is, News, Public Forum
Föstudaginn 19. nóvember verður 10. fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni “Eilífðarvélin” sem Þjóðmálastofnun og EDDA – öndvegissetur standa fyrir. Giorgio Baruchello fjallar um hagfræði og efnahagslífið frá heimspekilegu sjónarhorni. Í erindinu leggur...