by irma | Nov 11, 2010 | Events @is, Public Forum
Seinni fyrirlestur Kunda Dixit Í fyrirlestrinum mun Kunda Dixit fjalla um átakafréttamennsku. Hann hefur skrifað mikið um blaðamennsku og kennir rannsókna og átakablaðamennsku (conflict reporting) við Kathmanduháskóla og fleira sem teng ist menntun og þjálfun...
by irma | Nov 11, 2010 | Events, News, Public Forum @en
Thursday, 11 November, at 16.30, Háskólatorg, room 105 Nepali journalist and writer Kunda Dixit speaks about how climate change is affecting the Himalayas, melt ing Asia’s water towers. Using photographs from Nepal, we see how the mountains are losing their per...
by irma | Nov 6, 2010 | Events @is, Public Forum
11.-12. nóvember 2010 flytur nepalski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Kunda Dixit tvo opna fyrirlestra við Háskóla Íslands. Fyrirlestrarnir er haldnir á vegum EDDU – öndvegisseturs og Alþjóðlegs jafnréttisskóla (GEST). Sjá nánar hér. Fyrra erindið ber heitið...
by irma | Nov 2, 2010 | Eilífðarvélin, Events @is, News, Public Forum
8. fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Eilífðarvélin, sem Þjóðmálastofnun og EDDA – öndvegissetur standa fyrir, verður haldinn föstudaginn 5. nóvember klukkan 12.30 í stofu 104 á Háskólatorgi. Forsenda einkavæðing íslenskra banka, líkt og annars staðar, var sú...
by irma | Nov 2, 2010 | Events, Events @is, News, Public Forum
Fimmtudaginn 4. nóvember verður haldið málþing um jafnrétti, friðarferla og öryggismál í Þjóðminjasafninu, kl. 16.00-17.00. Samstarfsaðilar um málþingið eru EDDA – öndvegissetur, GET – Alþjóðlegur jafnréttisskóli og Alþjóðamálastofnun við Háskóla Íslands. Öryggisráð...