by irma | Nov 2, 2010 | Events, Events @is, News, Public Forum
Fimmtudaginn 4. nóvember verður haldið málþing um jafnrétti, friðarferla og öryggismál í Þjóðminjasafninu, kl. 16.00-17.00. Samstarfsaðilar um málþingið eru EDDA – öndvegissetur, GET – Alþjóðlegur jafnréttisskóli og Alþjóðamálastofnun við Háskóla Íslands. Öryggisráð...
by irma | Oct 14, 2010 | Events, News
On Thursday, 14 October, Dr. Cynthia Enloe, Research Professor at Clark University in the USA, will give a public lecture titled “How long does ‘Post-War’ last for Women? Some Feminist Clues“. The lecture is hosted by the Gender Equality Training...
by Elín Björk | Jun 6, 2010 | Events
Jon Elster, Robert K. Merton prófessor í félagsvísindum við Columbia-háskóla í New York, hélt opinn fyrirlestur þriðjudaginn 12. apríl 2011. Fyrirlesturinn, sem bar heitið „Hvernig er best að halda stjórnlagaþing?“ [The Optimal Design of a Constituent Assembly], fór...
by Elín Björk | May 18, 2010 | Events
Dr. Pasquale Pasquino, prófessor í lögfræði og stjórnmálum við New York-háskóla og rannsóknarprófessor við CNRS í París, heldur opinn fyrirlestur þriðjudaginn 31. maí 2011. Erindið, sem ber heitið „Stjórnarskrárgerð: formgerðir og framkvæmd“ [Forms and Actors of...
by Elín Björk | May 14, 2010 | Events
Hádegisfundur á vegum EDDU-öndvegisseturs og Alþjóðamálastofnunar, miðvikudaginn 18. maí, kl. 12.00-13.15 í Odda 101. Oft er talað um stjórnmálin sem leiksvið og um stjórnmálamenn sem leikara, en allt frá fornöld hafa leikrænir tilburðir stjórnmálamanna verið...