by irma | Nov 15, 2010 | Eilífðarvélin, Public Forum
12. fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni “Eilífðarvélin” sem Þjóðmálastofnun og EDDA – öndvegissetur standa fyrir. Föstudaginn 26. nóvember, klukkan 12.30. Háskólatorg, Stofa 104. Stefán Snævarr hyggst verja lýðræðishugsjónina gegn gagnrýni...
by irma | Nov 14, 2010 | Eilífðarvélin, Events @is, News, Public Forum
Föstudaginn 19. nóvember verður 10. fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni “Eilífðarvélin” sem Þjóðmálastofnun og EDDA – öndvegissetur standa fyrir. Giorgio Baruchello fjallar um hagfræði og efnahagslífið frá heimspekilegu sjónarhorni. Í erindinu leggur...
by irma | Nov 12, 2010 | Eilífðarvélin, Events @is, Public Forum
10. erindið í fyrirlestraröðinni Eilífðarvélin, sem Þjóðmálastofnun og EDDA – öndvegissetur standa fyrir. Lögberg, stofa 103, föstudaginn 12. nóvember klukkan 12.0-13.00. Í erindinu skoðar Magnús nýfrjálshyggjuna sem menningarlegt fyrirbæri, þ.e. hverskonar...
by irma | Nov 2, 2010 | Eilífðarvélin, Events @is, News, Public Forum
8. fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Eilífðarvélin, sem Þjóðmálastofnun og EDDA – öndvegissetur standa fyrir, verður haldinn föstudaginn 5. nóvember klukkan 12.30 í stofu 104 á Háskólatorgi. Forsenda einkavæðing íslenskra banka, líkt og annars staðar, var sú...