Frjálshyggjan og lýðræðið

Frjálshyggjan og lýðræðið

12. fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni “Eilífðarvélin” sem Þjóðmálastofnun og EDDA – öndvegissetur standa fyrir. Föstudaginn 26. nóvember, klukkan 12.30. Háskólatorg, Stofa 104. Stefán Snævarr hyggst verja lýðræðishugsjónina gegn gagnrýni...