by irma | Dec 1, 2010 | Academic Forum
EDDA – öndvegissetur, NORDWEL og REASSESS (norræn öndvegissetur á sviði velferðarrannsókna) standa fyrir fjölþjóðlegri ráðstefnu um velferðarríkið, lýðræði og jafnrétti. Ráðstefnan verður haldin dagana 2. og 3. júní í Háskóla Íslands. Skilafrestur á útdrætti er...
by irma | Nov 28, 2010 | Academic Forum
Laugardaginn 4. desember 2010 efnir Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum í samstarfi við EDDU-öndvegissetur til málþings til heiðurs Helgu Kress, prófessors emeritus við Háskóla Íslands. Málþingið verður haldið í Hátíðarsal, Aðalbyggingu Háskóla Íslands, kl....
by irma | Nov 16, 2010 | Academic Forum
Laugardaginn 20. nóvember efna EDDA – öndvegissetur og Ritið til málþings um háskólastarf og samfélagslegt hlutverk háskóla. Málþingið verður haldið í Háskóla Íslands, stofu 101 í Odda, klukkan 13.00-17.00. Plakat málþingsins Dagskrá 13.00-13.10: Guðni Elísson:...
by irma | Mar 8, 2010 | Academic Forum, News
On March 8, the Centre of Public Health Sciences at University of Iceland, the Faculty of Economics and EDDA co-organised a workshop entitled “Health Consequences of the economic recession in Iceland – areas of emphasis and opportunities in research.” A special...
by irma | Jan 15, 2010 | Academic Forum, News
A symposium on gender and power in Icelandic politics and business will be convened on Friday the 15th of January by the Center for Women‘s and Gender Studies at the Univeristy of Iceland (RIKK), the National Center for Gender Equality and in collaboration with EDDA –...
by irma | Nov 14, 2009 | Academic Forum, News
Saturday 14th November 2009, at the University of Iceland – Askja 132 14:30 Irma Erlingsdóttir (Director of EDDA): Welcome and Introduction 14:45 Valur Ingimundarson (Professor of Contemporary History, University of Iceland): “Crisis Politics,...